ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
fljótur adj info
 
uttale
 bøying
 1
 
  
 rask, snar
 kokkurinn var fljótur að búa til matinn
 
 kokken brukte kort tid på å laga til maten
 hún var fljót að reikna dæmið
 
 ho løyste rekneoppgåva fort
 strákurinn er fljótur og duglegur í vinnu
 
 guten er rask og arbeider godt
 2
 
 (hraður)
 fort
 kjarrið var fljótt að ná sér eftir brunann
 
 krattet vaks fort opp igjen etter brannen
  
 vera fljótur á sér
 
 vera snar av seg
 hún var of fljót á sér að hringja í lögregluna
 
 ho var litt for snar med å ringja til politiet
 vera fljótur til
 
 vera snar til
 hundurinn var alltaf fljótur til að rjúka upp geltandi
 
 hunden var alltid snar til å fyka opp og gøy
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík