ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
fyrir prep
 
uttale
 1
 
 styring: dativ
 (um hindrun eða e-ð sem hylur)
 (um fyrirstöðu eða hindrun, e-ð sem hylur)
 for;
 i vegen for
 færðu bílinn, hann er fyrir mér
 
 flytt bilen, han er i vegen for meg
 það eru þykkar gardínur fyrir gluggunum
 
 det heng tjukke gardiner for vindauga
 2
 
 styring: dativ
 (um stefnuafstöðu)
 (um stefnuafstöðu)
 utanfor
 skipin eru á veiðum fyrir mynni fjarðarins
 
 båtane fiskar utanfor fjordmunningen
 3
 
 styring: dativ
 (um forystu)
 (um forystu)
 leiar for, leiar av
 sendiherrann er fyrir samninganefndinni
 
 ambassadøren er leiar for forhandlingsdelegasjonen
 4
 
 styring: akkusativ
 (um tíma)
 (um tímaafstöðu, á undan tilteknum tíma)
 før, innan
 námskeiðinu lýkur fyrir jól
 
 kurset er ferdig før jul
 5
 
 styring: dativ
 (um tíma í fortíð)
 (um tímaákvörðun í fortíðinni)
 for ... sidan
 hvenær hringdi hún síðast? - fyrir nokkrum dögum
 
 når ringde ho sist? - for nokre dagar sidan
 6
 
 styring: akkusativ
 (um röð)
 (um samfellda röð)
 for
 við fórum yfir öll rökin, lið fyrir lið
 
 me gjekk gjennom alle argumenta, punkt for punkt
 7
 
 styring: akkusativ
 (í þágu/óþágu e-s)
 (í þágu/óþágu e-s, e-m (ekki) til gagns/styrktar)
 for;
 til
 kennslubók fyrir byrjendur
 
 ei lærebok for nybegynnarar
 kauptu fyrir mig eina gosflösku
 
 kan du kjøpa ei flaske brus til meg?
 efnið er skaðlegt fyrir umhverfið
 
 stoffet er skadeleg for omgivnadane
 8
 
 styring: akkusativ
 (með tilliti til)
 (með tilliti til, gagnvart)
 for, når det gjeld, med omsyn til
 æfingin er erfið fyrir yngstu börnin
 
 øvinga er vanskeleg for dei yngste barna
 það er hentugt fyrir mig að taka strætó
 
 det passar godt for meg å ta bussen
 9
 
 styring: akkusativ
 (um orsök)
 (um ástæðu/orsök)
 ved, gjennom
 ég komst að þessu fyrir tilviljun
 
 eg fann ut av dette ved eit slumpetreff
 hann fékk vinnu fyrir algera heppni
 
 han fann seg ein jobb ved rein flaks
 10
 
 styring: dativ
 (um ástæðu/orsök)
 for, på grunn av
 það heyrðist ekkert í símanum fyrir hávaða frá bílunum
 
 det var ikkje mogleg å høyra telefonen på grunn av bråket i trafikken
 11
 
 styring: akkusativ
 (um kaup eða sölu)
 (í samböndum um kaup/sölu og endurgjald)
 for
 hann vonast til að fá gott verð fyrir bílinn
 
 han håpar å få ein god pris for bilen
 ég keypti málverkið fyrir stórfé
 
 eg betalte i dyre dommar for måleriet
 12
 
 styring: akkusativ
 (í stað e-s)
 (í stað e-s)
 for, i staden for
 hver getur kennt fyrir þig í fríinu?
 
 kven kan undervisa for deg i ferien?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík