ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
garður subst m
 
uttale
 bøying
 1
 
 (ræktað svæði)
 hage
 2
 
 (hlaðinn veggur)
 [mynd]
 gjerde, gard;
 voll, forskansning
 3
 
 (stúdentagarður)
 studentheim
  
 gera garðinn frægan
 
 skapa seg eit namn;
 setja <staden> på kartet
 ráðast (ekki) á garðinn þar sem hann er lægstur
 
 (ikkje) velja den lettaste utvegen
 <gestina> ber að garði
 
 <gjestene> kjem
 <hátíðin> er um garð gengin
 
 <høgtida> er over
 <hátíðin> gengur í garð
 
 <høgtida> står for døra
 <þetta> fer fyrir ofan garð og neðan
 
 <dette> går <nokon> langt over hovudet
 í garð, prae
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík