ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
harðbanna v info
 
uttale
 bøying
 harð-banna
 objekt: dativ
 forby på det strengaste
 hann harðbannaði mér að opna kassann
 
 han forbaud meg på det strengaste å opna kassen
 börnunum var harðbannað að leika sér þarna
 
 det var strengt forbode for borna å leika der
 það er harðbannað að gefa fuglunum
 
 det er strengt forbode å mata fuglane
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík