ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hljóta v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 objekt: akkusativ
 , oppnå, bli tildelt
 þrír íþróttamenn hlutu verðlaun
 bókin hefur hlotið góða dóma
 hann hlaut þriggja ára fangelsisdóm
 gamli bíllinn hlaut dapurleg örlög
 2
 
  (som modalt hjelpeverb for å uttrykkja kor sannsynleg noko er)
 måtta
 hún hlýtur að vera búin hjá tannlækninum
 hann hlaut að fara að hringja bráðum
 þeir hljóta að geta útskýrt þetta
 það hlýtur að vera opið á laugardögum
 hljótast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík