ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hrinda v info
 
uttale
 bøying
 objekt: dativ
 1
 
 (ýta um koll)
 dytta, puffa, knuffa
 ég hrinti borðinu um koll
 hann reyndi að hrinda henni niður stigann
 hún hrinti honum frá sér
 hann reiddist og hratt henni frá sér
 2
 
 hrinda hurðinni upp
 
 han dytta opp døra;
 han slong opp døra
 allt í einu var útihurðinni hrundið upp
 hann hratt upp hurðinni og gekk inn
 3
 
 (um bát)
 skuva ut
 þeir hrintu bátnum á flot
 
 dei skauv båten ut på vatnet
 4
 
 (um framkvæmd)
 starta, setja i gong
 hrinda <umræðunni> af stað
 
 opna for <diskusjonen>
 lögreglan hefur hrint af stað átaki gegn ölvunarakstri
 hrinda <hugmyndinni> í framkvæmd
 
 setja <ideen> ut i livet
 verkinu verður hrint í framkvæmd í næsta mánuði
 5
 
 (beina burt)
 støyta frå seg, visa bort
 regnjakkinn hrindir frá sér vatni
 6
 
 hrinda <árásinni>
 
 avverje <åtaket>
 hindra <åtaket>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík