ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hvílíkur pron/determ
 
uttale
 hví-líkur
 hliðstætt
 1
 
 kva for
 kva slag(s)
 kva
 þau vissu ekki í hvílíkri hættu drengirnir höfðu verið
 ég gerði mér enga grein fyrir því hvílíkar áhyggjur þau hljóta að hafa haft
 2
 
   (i utrop)
 for ein
 hvílíkur dónaskapur!
 hvílíkur endir á góðum degi!
 hvílík heppni að hitta ykkur hér!
 3
 
 sjeldan, arkaisk
 kva for
 hvílík öfl skópu þessi undur á svo skömmum tíma?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík