ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
kannast v info
 
uttale
 bøying
 mediopassiv
 1
 
 kannast við <hana>
 
 kjenna til <henne>
 dra kjensel på <henne>
 hún kannast við hann frá því í skóla
 ég kannast vel við þessa tilfinningu
 2
 
 kannast við sig
 
 kjenna seg att
 við könnuðumst ekkert við okkur í þessu hverfi
 3
 
 kannast við <þetta>
 
 hugsa <dette>
 hún kannast ekki við að hafa sagt þetta
 kannastu við að hafa tekið blýant sem lá hér?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík