ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
aðstæður subst f flt
 
uttale
 bøying
 að-stæður
 forhold
 tilhøve
 omstende
 í dalnum eru góðar aðstæður til búsetu
 það er erfitt að stunda nám við þessar aðstæður
 fyrirtækið ætlar að kynna sér aðstæðurnar á markaðnum
 bíllinn er sérútbúinn fyrir aðstæður á jöklum
 skýrslan miðast við núverandi aðstæður
 í ljósi ríkjandi aðstæðna þarf að draga úr ríkisrekstri
 <siglt verður út í eyjar> ef aðstæður leyfa
 
 <det blir båttur ut til øyane> om forholda tillet det
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík