ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
klípa v info
 
uttale
 bøying
 objekt: akkusativ
 1
 
 (með fingrunum)
 klypa, klemma
 hún kleip hann fast í eyrað
 klíptu ekki svona í handlegginn á mér
 2
 
 (með töng)
 klippa (av), knipa (av)
 við klipum gaddavírinn í sundur
 3
 
 (skerða)
 kutta, skjera (ned)
 ætla stjórnvöld virkilega að klípa meira af öryrkjum?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík