ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
langt adv
 
uttale
 langt;
 lenge
 ætlarðu langt í dag?
 
 skal du langt i dag?
 ferðamennirnir komust langt fyrsta daginn
 
 turistane kom langt den første dagen
 koma langt að
 
 komma langvegsfrå
 gestirnir voru langt að komnir
 
 gjestene kom langvegsfrå
 vera langt gengin með
 
 vera høggravid
 vera komin langt á leið
 
 vera høggravid
 það er langt síðan <ég hætti að reykja>
 
 det er lenge sidan <eg stumpa røyken>
 það er langt <til Ástralíu>
 
 det er langt <til Australia>
 það er langt þangað til <flugvélin fer>
 
 det er lenge til <flyet går>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík