ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
liggja v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (um fólk)
 liggja
 hún liggur í rúminu
 kötturinn lá á mottunni
 við lágum í grasinu og horfðum upp í himininn
 liggja á grúfu
 
 liggja på magen
 liggja veikur
 
 liggja sjuke
 hér liggur <hann>
 
 her ligg <han> gravlagd
 2
 
 (um hluti)
 liggja
 bókin liggur opin á borðinu
 hálsfestin lá á botni skúffunnar
 fötin lágu á gólfinu
 3
 
 (um veg, leið)
  (om strekning langs veg eller sti)
 , strekkja seg, liggja
 vegurinn lá eftir dalnum
 gatan liggur í hálfhring
 <halda> sem leið liggur
 
 halda vegen
 følgja vegen
 4
 
 liggja + að
 
 a
 
 <Danmörk> liggur að <Þýskalandi>
 
 <Danmark> grensar til <Tyskland>
 b
 
 láta að því liggja
 
 látið var að því liggja að fjárveitingin hafi verið ólögleg
 5
 
 liggja + á
 
 a
 
 <mér> liggur á
 
 subjekt: dativ
 <eg> har det travelt
 honum lá ekkert á að fara heim
 <henni> liggur lífið á
 
 <ho> har det svært travelt
 það liggur (ekki) á <þessu>
 
 <dette> hastar (ikkje)
 b
 
 það liggur <vel> á <honum>
 
 <han> er i <godt> humør
 c
 
 liggja á eggjum
 
 ruga
 liggja på egg
 d
 
 liggja á <peningunum>
 
 ruga over <pengane>
 6
 
 liggja + eftir
 
 það liggur <mikið> eftir <hana>
 
 <ho> har fått til <mykje>
 7
 
 liggja + frammi
 
 <eyðublaðið> liggur frammi
 
 <skjemaet> er tilgjengeleg
 8
 
 liggja + fyrir
 
 a
 
 liggja fyrir
 
 liggja i senga
 b
 
 liggja fyrir dauðanum
 
 liggja for døden
 c
 
 það liggur fyrir að <ákveða þetta>
 
 det kan bli aktuelt å <bestemma det>
 það liggur ekkert fyrir um <þetta>
 
 <dette> er uklart
 d
 
 <þetta> á fyrir <henni> að liggja
 
 det er <dette> <ho> kan venta seg
 það átti ekki fyrir honum að liggja að koma til Ameríku
 <þetta> liggur fyrir <honum>
 
 <dette> har <han> i vente
 við vissum ekki að þetta lægi fyrir okkur
 e
 
 <þetta> liggur opið fyrir <honum>
 
 <han> har lett for <det>
 9
 
 liggja + í
 
 a
 
 liggja í <flensu>
 
 liggja sjuk med <influensa>
 b
 
 þannig liggur í því
 
 slik har det seg
 þannig lá í því að þeir ætluðu að hittast um kvöldið
 c
 
 það liggur í augum uppi
 
 det er innlysande
 d
 
 <spenna> liggur í loftinu
 
 det ligg <ei spenning> i lufta
 e
 
 liggja í því
 
 få på pukkelen;
 lida nederlag
 þar lástu í því!
 10
 
 liggja + með
 
 liggja með <henni>
 
 liggja med <henne>
 11
 
 liggja + niðri
 
 <starfsemin> liggur niðri
 
 <verksemda> ligg nede
 flugsamgöngur lágu niðri í óveðrinu
 11
 
 liggja + nærri
 
 það lá nærri <öngþveiti>
 
 det var like før <panikken> braut laus
 það lá nærri að hann æki út af
 12
 
 liggja + undir
 
 a
 
 liggja undir grun
 
 vera mistenkt
 b
 
 <viðurinn> liggur undir skemmdum
 
 <tømmeret> er i fare for å bli øydelagt
 12
 
 liggja + til
 
 <sterk rök> liggja til <þess>
 
 det finst <gode argument> for <det>
 margar ástæður liggja til þess að salurinn er heppilegur
 13
 
 liggja + úti
 
 liggja úti
 
 telta;
 sova under open himmel
 14
 
 liggja + við
 
 a
 
 <þetta> liggur beint við
 
 <det> er opplagt
 <det> er klart
 það lá beint við að spyrja bóndann til vegar
 b
 
 <mér> liggur við <köfnun>
 
 subjekt: dativ
 <eg> held på å <bli kjøvd>
 það lá við <árekstri>
 
 det var på hengande håret at det blei <ein kollisjon>
 það lá við að hann missti jafnvægið
 það lá við sjálft að <hann félli útbyrðis>
 
 det var rett før <han fall over bord>
 c
 
 það liggja <háar sektir> við <brotinu>
 
 <brotsverket> blir straffa med <høge bøter>
 d
 
 ef / þegar mikið liggur við
 
 i nødsfall
 om det knip
 om det trengst
 ef mikið lá við afgreiddi eigandinn sjálfur í búðinni
 e
 
 liggja við
 
 gammalt
 telta
 16
 
 liggja + yfir
 
 liggja yfir <þessu>
 
 sitja konsentrert over <dette>
 hann lá lengi yfir heimadæmunum
  
 láta ekki sitt eftir liggja
 
 han sparar seg ikkje
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík