ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
líklegur adj info
 
uttale
 bøying
 lík-legur
 sannsynleg, truleg
 ég veit enga líklega skýringu á biluninni
 
 eg har inga rimeleg forklaring på feilen
 hann er líklegur í embætti félagsmálaráðherra
 
 han vert truleg innsett som sosialminister
 gera sig líklegan til að <stökkva út um gluggann>
 
 gje inntrykk av å vilja <hoppa ut av vindauget>
 vera líklegur til <að standa sig vel>
 
 ha gode sjansar for å <klara seg godt>
 það er líklegt að <hún komi í dag>
 
 sannsynlegvis <kjem ho i dag>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík