ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
nærri adv
 
uttale
 styring: dativ
 1
 
 (nálægt e-u)
 nær, nærme
 nokkrir krakkar stóðu þarna nærri og urðu vitni að árekstrinum
 ég vil helst búa nærri miðborginni
 það er óþægilegt að sitja of nærri leiksviðinu
 2
 
 (um nálægð í tíma)
 nærmare
 rett før
 rundt
 við ætlum aftur heim nærri páskum
 3
 
 (nánast alveg)
 nær på
 ég var nærri sofnaður þegar þú hringdir
 nærri því
 
 nesten
 nær på
 ég er nærri því viss um að hann hefur sagt ósatt
 fyrirtækið varð nærri því gjaldþrota
 nær, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík