ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
alveg adv
 
uttale
 al-veg
 1
 
 (algerlega)
 heilt, fullstendig
 ég var alveg búin að gleyma fundinum
 hann skildi þetta ekki alveg
 2
 
 (til áherslu)
 heilt, fullstendig
 veðrið var alveg kolvitlaust
 hún er alveg frábær vinkona
 3
 
 (nærri því)
 nesten, nær ved, på nippen til
 ég var alveg að sofna
 hættu nú alveg
 
 hald opp
 ég kem alveg
 
 eg er på veg
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík