ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
rísa v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 reisa seg
 áhorfendur risu úr sætum sínum
 hún reis upp á olnbogann í rúminu
 hann gat ekki risið upp úr hægindastólnum
 rísa á fætur
 
 reisa seg opp
 rísa úr rekkju
 
 stå opp
 rísa upp við dogg
 2
 
 reisa seg, stiga, raga
 skipið reis og hneig
 fjallið rís hátt upp í loftið
 öldurnar risu fyrir framan þá
 3
 
 stiga opp
 sólin rís í austri
 4
 
 reisa seg, byggast
 þarna er risið stórt úthverfi
 á næsta ári rís hér verslunarmiðstöð
 5
 
 oppstå, koma opp
 deilur hafa risið um virkjunina
 það hefur risið ágreiningur út af frumvarpinu
 6
 
 rísa upp
 
 reisa seg
 gjera opprør
 setja seg imot
 samtökin hafa risið upp til varnar náttúrunni
 rísa gegn <þessu>
 
 reisa seg mot <dette>
 gjera opprør mot <dette>
 protestera mot <dette>
 bændur hafa risið gegn áætlunum í landbúnaði
 höfundarnir risu gegn raunsæisstefnunni
 7
 
 rísa (ekki) undir nafni
 
 (ikkje) leva opp til namnet sitt
 hin svonefnda óperuhöll rís ekki undir nafni
 rísandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík