ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
rólega adv
 
uttale
 ró-lega
 roleg
 hún hljóp rólega í byrjun
 hægt og rólega
 
 stille og roleg
 hann opnaði hurðina hægt og rólega
  
 anda rólega
 
 halda roa
 taka það/því rólega
 
 ta det med ro
 læknirinn sagði mér að taka því rólega í tvær vikur
 þegar ég kem seint heim vil ég bara taka það rólega og hlusta á tónlist
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík