ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
síðan adv
 
uttale
 1
 
 (frá tímapunkti í fortíð)
 sidan, etter den tid
 hún fór að heiman og enginn hefur séð hana síðan
 
 ho reiste heimanfrå, og sidan har ingen sett henne
 hér hefur verið býli síðan á landnámsöld
 ég hef ekkert heyrt í honum síðan í gær
 2
 
 (aukaorð aftan við tímatilvísun)
 sidan
 við hittumst fyrst fyrir mánuði síðan
 
 me møttest først for ein månad sidan
 3
 
 sem samtenging
 (því næst)
 , deretter, sidan
 fyrst fórum við á listasafn, síðan í bíó
 4
 
 sem samtenging
 (frá því að)
 sidan, etter at
 hann hefur ekki flogið síðan fargjöldin hækkuðu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík