ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
snúa v info
 
uttale
 bøying
 objekt: dativ
 1
 
 snu seg i ring, snurra, dreia
 hún sneri sér í hring fyrir framan spegilinn
 hann sneri skrifstofustólnum heilan hring
 2
 
 snu, venda
 hann sneri bollanum niður og leit á merkið
 hamborgaranum er snúið eftir nokkra stund
 snúa sér
 
 snu seg
 hann snýr sér mikið í svefni
 3
 
 venda
 glugginn snýr í austur
 ég get ekki lesið þetta, blaðið snýr öfugt
 4
 
 vrikka
 hún sneri á sér fótinn
 hann sneri sig um ökklann
 5
 
 venda om/att
 venda hjem
 við snerum heim á leið fjórum dögum síðar
 snúa frá
 
 bli forhindra
 hann ætlaði á fyrirlesturinn en varð að snúa frá
 6
 
 omsetja
 hann sneri greininni á dönsku
 7
 
 snu (noko), omvenda
 snúa vörn í sókn
 
 angrep er det beste forsvar
 8
 
 snúa + að
 
 snúa sér að <verkefninu>
 
 ta fatt på <oppgåva>
 hann hefur snúið sér að stjórnmálum
 9
 
 snúa + aftur
 
 snúa ekki aftur með <þetta>
 
 vera urokkeleg når det gjeld <dette>
 10
 
 snúa + á
 
 lura, narra
 bankaræningjarnir sneru á lögregluna
 11
 
 snúa + niður
 
 objekt: akkusativ
 overmanna, nedkjempa
 lögreglumaðurinn sneri ræningjann niður
 12
 
 snúa + til
 
 venda seg til
 best er að snúa sér beint til forstöðumanns
 ég sný mér til lögfræðings ef þið endurgreiðið mér ekki
 13
 
 snúa + undan
 
 snúa sér undan
 
 sjå vekk, venda seg bort
 hún sneri sér undan þegar hann birtist nakinn
 14
 
 snúa + upp á
 
 vri om, tvinna, snurra
 hann sneri upp á handlegginn á manninum
 presturinn snýr upp á yfirskeggið
 snúa upp á sig
 
 bli støytt, bli såra, bli fornærma
 hann sneri upp á sig þegar ég gagnrýndi hann
 15
 
 snúa + upp í
 
 vri om til
 snu om på (noko)
 hann varð ekkert móðgaður heldur sneri þessu upp í grín
 16
 
 snúa + út úr
 
 a
 
 snúa út úr
 
 fordreia, vri på, rengja
 snúðu ekki út úr orðum mínum
 vinur hennar vildi ræða málið en hún sneri út úr fyrir honum
 b
 
 objekt: akkusativ
 snúa sig út úr <þessu>
 
 vri seg ut av <dette>
 ég lofaði að halda ræðu, hvernig get ég snúið mig út úr því?
 17
 
 snúa + við
 
 a
 
 venda om
 hann gleymdi seðlaveskinu og sneri þess vegna við
 b
 
 venda, snu
 ég þarf að snúa við pönnukökunni
 c
 
 venda seg om, snu seg
 hún sneri sér við og leit á hann
 snúa við blaðinu
 
 byrja på ny
 endra kurs
 hún var í óreglu en hefur nú snúið við blaðinu
 snúast, v
 snúinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík