ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
ábyrgð subst f
 
uttale
 bøying
 á-byrgð
 1
 
 (skylda)
 ansvar
 bera ábyrgð á <tölvukerfinu>
 
 ha ansvar for <datasystemet>
 draga <hana> til ábyrgðar
 
 stilla <henne> til ansvar
 firra sig ábyrgð
 
 seia frå seg ansvaret
 lýsa ábyrgð á hendur <honum>
 
 halda <han> ansvarleg
 <taka þessa ákvörðun> á eigin ábyrgð
 
 <ta denne avgjerda> på eige ansvar
 <þetta> er á <þína> ábyrgð
 
 <det> er <ditt> ansvar
 2
 
 (trygging söluaðila)
 garanti
 <sjónvarpið> er í ábyrgð
 
 det er garanti på <TV-apparatet>
 3
 
 økonomi
 (bankaábyrgð)
 kausjon
 ganga í ábyrgð fyrir <hana>
 
 kausjonera for <henne>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík