ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
svo að sub/konj
 
uttale
 1
 
 (afleiðing)
  (om følgje eller konklusjon:)
 , so, slik at
 hann hrópaði svo að bergmálaði í salnum
 bókin var á hvolfi svo að ég sá ekki titilinn
 2
 
 (tilgangur)
  (om føremål:)
 , so, for at, slik at
 ég stillti vekjaraklukkuna svo að ég vaknaði örugglega
 hún settist við gluggann svo að hún gæti séð út
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík