ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
sýna v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 objekt: dativ + akkusativ
 syna, visa
 hann sýndi mér ljósmyndina
 hef ég sýnt þér nýju skóna mína?
 teikningin sýnir beinin í höfðinu
 2
 
 objekt: akkusativ
 stilla ut, visa
 listasafnið sýnir málverk eftir hana
 3
 
 objekt: akkusativ
   (om teater:)
 setja opp, framføra, visa
 leikhúsið sýnir nú Hamlet
 sjónvarpið sýndi gamla kvikmynd
 4
 
 objekt: (dativ +) akkusativ
 uttrykkja, visa
 hún sýndi umræðuefninu áhuga
 hann sýnir prestinum mikla virðingu
 ég gætti þess að sýna enga óþolinmæði
 sýna af sér <dónaskap>
 
 oppføra seg <uanstendig>
 5
 
 <þetta> sýnir sig
 
 det er eit <faktum>
 það hefur sýnt sig að þetta er góð aðferð
 6
 
 sýna + fram á
 
 sýna fram á <þetta>
 
 bevisa <det>
 prova <det>
 læknar hafa sýnt fram á slæmar afleiðingar kyrrsetu
 sýnast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík