ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
tefla v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 objekt: akkusativ
 spela sjakk
 þau tefldu fjórar skákir
 
 dei spela fire parti
 ég kann ekkert að tefla
 
 eg kan ikkje spela sjakk
 2
 
 tefla á tvær hættur
 
 ta ein sjanse
 ta risken (på noko)
 ég ætlaði ekki að tefla á tvær hættur og keypti farangurstryggingu
 tefla á tæpasta vað
 
 spela høgt spel
 ta ein stor risk
 fyrirtækið hefur teflt á tæpasta vað í skuldsetningum
 
 firmaet har tatt ein stor risk med å setja seg i så stor gjeld
 tefla <þessu> í tvísýnu
 
 setja <det> på spel
 ef læknar fara í verkfall er öryggi sjúklinga teflt í tvísýnu
 
 om legane streikar, kan det gå ut over pasienttryggleiken
 það er um <líf eða dauða> að tefla
 
 det gjeld <liv eller død>
 það er um gríðarlega háar upphæðir að tefla
 
 det gjeld enorme summar
 um heiður ættarinnar var að tefla
 
 æra til slekta stod på spel
 3
 
 tefla <þessu> fram
 
 lansera <det>
 fótboltaliðið teflir fram nýjum leikmanni á morgun
 
 fotballklubben stiller med ein ny spelar i morgon
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík