ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
þaðan af adv
 
uttale
 1
 
 (eftir það)
 dermed;
 deretter, etter det
 það var komið miðnætti og ljóst var að hann kæmi ekki þaðan af
 
 det hadde blitt midnatt, og det var klart at han ikkje ville komma etter det
 2
 
 (enn þá)
 endå, enda
 ég er ekkert að flytja og þaðan af síður til útlanda
 
 eg har ikkje tenkt å flytta, endå mindre til utlandet
 hundanöfn eins og Satan eða eitthvað þaðan af verra
 
 hundenamn som Satan og det som verre er
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík