ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
þéttur adj info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (með mikinn þéttleika)
 tett
 þétt saumspor
 
 tette sting
 skógurinn er þéttur í dalnum
 
 i dalen er skogen tett
 byggðin í miðbænum er mjög þétt
 
 busetnaden midt i byen er svært tett
 2
 
 (vatnsþéttur)
 tett
 krukka með þéttu loki
 
 ei krukke med tett lok
 það þarf að gera gluggana þéttari
 
 vindauga må tettast
 3
 
 (þéttvaxinn)
 kraftig, tettvaksen
 4
 
 (hálfdrukkinn)
 påverka
 påsegla (humoristisk)
 allir í hópnum komu þéttir út af kránni
 
 heile gjengen kom påsegla ut av puben
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík