ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
þröngur adj info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (með litlu rými)
 trong, smal
 þröngur gangur
 það er þröngt <í herberginu>
 
 det er trongt <på rommet>
 það er svo þröngt hér inni að skápurinn kemst ekki fyrir
 það er þröngt um <hana>
 
 <ho> har liten plass
 það er orðið þröngt um fjölskylduna í litla húsinu
 2
 
 (föt)
 stram, trong
 buxurnar eru allt of þröngar
 3
 
 (fjárhagur, kjör)
 hard, trong
 fjárhagur fyrirtækisins er þröngur núna
 búa við þröngan kost
 
 leve i tronge kår
 4
 
 (afmarkaður, takmarkaður)
 snever, avgrensa
 hann bauð þröngum hópi vina sinna í afmælið
 þessi ákvörðun þjónar aðeins þröngum hagsmunum efnafólks
 ég legg þröngan skilning í reglurnar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík