ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
ætla v info
 
uttale
 bøying
 1
 
  (etterfølgd av hovudverb for å uttrykka formål)
 villa, tenkja, ha planar om
 etla (gammaldags)
 ég ætla að heimsækja hana
 við ætlum að mála stofuna
 hann ætlaði að fara að svara símanum
 2
 
  (om eit sannsynleg utfall)
 verka, sjå ut til
 þetta ætlar að verða gott sumar
 hann ætlaði aldrei að ljúka ræðunni
 3
 
 objekt: dativ + akkusativ
 tenkja seg, rekna med
 kokkurinn ætlaði hverjum manni eina kökusneið
 leikstjórinn ætlar henni hlutverkið
 ætla sér <þetta>
 
 ha til formål å gjera <dette>
 etla seg <dette>
 hann ætlar sér að verða stærðfræðingur
 við ætluðum okkur ekki að safna skuldum
 4
 
  (berre i formen 'ætli')
 skal tru
 ætli þetta sé ástæðan?
 hvernig ætli sjúklingnum líði?
 ætli það
 
 skal tru det
 det er lite truleg
 hann fyrirlítur alla presta - nei ætli það
 ætli það ekki
 
 det får ein tru
 sannsynlegvis
 er brauðið bakað? - já ætli það ekki
 5
 
 anta, tru, rekna med
 sérfræðingar ætla að fiskistofninn sé í lágmarki
 það mætti ætla að <veður fari hlýnandi>
 
 ein skulla tru at <det blir mildare i vêret>
 ætla mætti að <bókin verði vinsæl>
 
 det blir anteke at <boka vil bli populær>
 ætlast, v
 ætlaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík