ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
biðjast v info
 
uttale
 bøying
 mediopassiv
 1
 
 objekt: genitiv
 be
 biðjast afsökunar/velvirðingar
 
 be om orsaking
 hann rakst í mig og baðst afsökunar
 
 han dulta borti meg og bad om orsaking
 blaðið biðst velvirðingar á mistökunum
 
 avisa beklaga feilen
 biðjast fyrirgefningar
 
 be om forlating
 ég biðst fyrirgefningar á þessu ónæði
 
 eg beklagar bryet
 biðjast lausnar
 
 trekkja seg
 seia opp
 ríkisstjórnin hefur beðist lausnar
 
 regjeringa trekkjer seg
 2
 
 biðjast fyrir
 
 be
 hún kraup á kné og baðst fyrir
 
 ho fall på kne i bøn
 3
 
 biðjast undan <þessu>
 
 be om å få sleppa <dette>
 be om fritak frå <det>
 hún baðst undan því að verða framkvæmdastjóri
 
 ho avslo direktørstillinga
 hann ætlar að biðjast undan endurkjöri
 
 han fråseier seg omval
 biðja, v
 biðjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík