ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
bráður adj info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (skyndilegur)
 brå, akutt
 hann fékk bráða lungnabólgu
 
 han fekk akutt lungebetennelse
 2
 
 (til áherslu)
 alvorleg, stor;
 akutt
 mennirnir voru í bráðri lífshættu á bátnum
 
 mennene ombord i båten var i overhengande livsfare
 fyrirtækið glímir við bráðan fjárhagsvanda
 
 firmaet er i store økonomiske vanskar
 3
 
  
 brå, oppfarande, snarsint
 hann er góður lögfræðingur en bráður og erfiður í skapi
 
 han er ein dyktig advokat, men brå og strid av seg
  
 vinda bráðan bug að því að <halda fund>
 
 hiva seg rundt og <halda møte>
 <honum> er bráður bani búinn
 
 <han> er døden nær
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík