ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
bregða v info
 
uttale
 beyging
 1
 
 (um snögga hreyfingu)
 objekt: dativ
 trekkja, dra
 skylmingamennirnir brugðu sverðum sínum
 2
 
 (skreppa)
 objekt: dativ
 stikka, ta ein snartur
 þau brugðu sér til Stokkhólms um helgina
 hann brá sér í bíó
 3
 
 (um hlutverk o.fl.)
 objekt: dativ
 forvandla, kle seg ut
 hann bregður sér stundum í gervi jólasveinsins
 hún brá sér í hlutverk heimsku ljóskunnar
 4
 
 (verða bilt við)
 subjekt: dativ
 skvetta, bli overraska
 mér brá þegar ég sá reikninginn
 láttu þér ekki bregða þótt hann hafi fitnað
 <mér> bregður í brún
 
 <eg> blir forskrekka
 5
 
 (gera e-m bilt við)
 objekt: dativ
 skremma, setja støkk i
 hættu að bregða henni sífellt
 bregða fæti fyrir <hana>
 
 a
 
 setja krokfot på <henne>
 b
 
 leggja hindringar i vegen for <henne>
 6
 
 (breyta)
 objekt: dativ
 forandra, endra
 bregða litum
 
 skifta andletsfarge
 bregða vana sínum
 
 endra vanane sine
 hann brá ekki vana sínum og heimsótti okkur um jólin
 það bregður til <sunnanáttar>
 
 vinden skifter til <sønnavind>
 7
 
 bregða + á
 
 bregða á leik
 
 a
 
 byrja å leika
 b
 
 tulla og tøysa
 bregða á það ráð að <fara með bæn>
 
 setja i gong med å <be>
 8
 
 bregða + fyrir
 
 <þessu> bregður fyrir
 
 subjekt: dativ
 <det> glimtar til
 <det> syner seg i ein augneblink
 iðulega brá fyrir eldingum
 skólastjóranum bregður oft fyrir á göngunum
 bregða fyrir sig <frönsku>
 
 bruka <fransken sin>
 leikarinn getur brugðið fyrir sig mörgum ólíkum röddum
 9
 
 bregða + upp
 
 objekt: dativ
 syna, skissera
 forstjórinn brá upp línuriti af hagnaði ársins
 bókarhöfundur bregður upp hrífandi mynd af söngvaranum
 10
 
 bregða + við
 
 bregða við
 
 reagera
 við brugðum skjótt við og hjálpuðum nágrönnunum
 <þá> bregður svo við
 
 <så> skjer det
 þá brá svo við að tröllið varð að steini
 eftir þetta brá svo við að honum batnaði
 11
 
 bregða + yfir
 
 bregða yfir sig <sjali>
 
 kasta <eit sjal> over akslene
  
 það getur brugðið til beggja vona
 
 det kan gå begge vegar
 bregðast, v
 brugðið, adj
 brugðinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík