ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
einmitt adv
 
uttale
 ein-mitt
 1
 
 akkurat, nettopp, just
 hún kom inn einmitt þá
 
 ho kom inn akkurat då
 ég var einmitt að fara að hringja í þig
 
 eg skulle akkurat til å ringja (til) deg
 svona skór eru einmitt í tísku núna
 
 slike sko er nettopp på moten no
 2
 
 akkurat, nemleg
 við hljótum að geta fundið veitingastað - já einmitt
 
 me må kunne finna oss ein restaurant - ja visst
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík