ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
óaðgengilegur adj info
 
uttale
 bøying
 ó-aðgengilegur
 1
 
 (um stað)
 vanskelig tilgjengelig
 þorpið er óaðgengilegt þarna uppi á fjallinu
 
 det er vanskelig å ta seg fram til bygda der oppe på fjellet
 2
 
 (ekki hægt að fallast á)
 uakseptabel, urimelig
 mér finnst þessir skilmálar óaðgengilegir
 
 jeg synes at disse vilkårene er urimelige
 3
 
 (illskiljanlegur)
 utilgjengelig, lite tilgjengelig, vanskelig
 mörgum þykja verk skáldsins óaðgengileg
 
 mange synes at dikterens verk er utilgjengelig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík