ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
sitt pron.
 
udtale
 neutrum
 gera sitt
 
 gøre sit
 nú er hún búin að gera sitt og þá geta hinir tekið við og klárað verkið
 
 nu har hun gjort sit, og så må andre tage over og gøre arbejdet færdigt
 rósóttu gardínurnar gerðu sitt til þess að lífga upp á herbergið
 
 de blomstrede gardiner gjorde deres til at live værelset op
 gera sitt besta
 
 gøre sit bedste
 það gerðu allir sitt besta en samt tókst ekki að ljúka verkinu á réttum tíma
 
 alle gjorde deres bedste, men trods det lykkedes det ikke at gøre arbejdet færdigt til tiden
 sitt (lítið) af hvoru/hverju
 
 lidt af hvert
 við vitum sitt af hverju um þetta mál
 
 vi ved lidt af hvert om den sag
 sinn, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík