ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
fram yfir præp./adv.
 
udtale
 styrelse: akkusativ
 1
 
 (lengur en að e-m tímapunkti)
 hen over, til efter
 ég er í fríi fram yfir páska
 
 jeg har ferie til efter påske
 ferðinni var frestað fram yfir próf
 
 rejsen blev udsat til efter eksamen
 2
 
 ((um samanburð) fremur en)
 frem for
 ég kýs skemmtilegt starf fram yfir góð laun
 
 jeg foretrækker et sjovt arbejde frem for en god løn
 þessi aðferð hefur ýmsa kosti fram yfir eldri aðferðir
 
 den her metode har forskellige fordele frem for de gamle metoder
 3
 
 vera komin <10 daga> fram yfir
 
 være gået <ti dage> over tiden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík