ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
henta vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: dativ
 passe, egne sig
 þetta starf hentaði honum ekki
 
 dette arbejde passede ham ikke
 bíllinn hentar fjölskyldunni ágætlega
 
 bilen passer godt til familiens behov
 létt föt henta vel í heitu veðri
 
 let påklædning egner sig godt til varmt vejr
 það hentar <mér> að <búa hér>
 
 det passer <mig> godt <at bo her>
 það hentar mér betur að koma á morgun
 
 det vil passe mig bedre at komme i morgen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík