ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hlýna vb. info
 
udtale
 bøjning
 blive varm, blive varmere
 það hlýnar
 
 temperaturen stiger, det bliver varmere
 það var farið að hlýna þegar við skriðum út úr tjaldinu
 
 det var begyndt at blive varmere da vi kravlede ud af teltet
 það hlýnar í veðri
 
 det bliver varmere/lunere i vejret
 kominn var maí og farið að hlýna í veðri
 
 det var blevet maj, og det var begyndt at blive lunere i vejret
 <veðráttan> hlýnar
 
 <klimaet> bliver varmere, <klimaet> bliver mildere
 loftslagið mun halda áfram að hlýna samkvæmt spám
 
 ifølge prognoserne vil klimaet fortsat blive varmere
 <honum> hlýnar
 
 subjekt: dativ
 <han> får varmen
 mér hlýnaði smátt og smátt við arineldinn
 
 lidt efter lidt fik jeg varmen foran kaminen
  
 <mér> hlýnar um hjartaræturnar
 
 <jeg> bliver varm om hjertet
 henni hlýnaði um hjartaræturnar þegar hún fékk jólakort frá honum
 
 hun blev varm om hjertet da hun fik julekort fra ham
 hlýnandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík