ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
leggjast vb. info
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 lægge sig
 hún lagðist í rúmið
 
 hun gik i seng
 leggstu niður og hvíldu þig
 
 læg dig ned, og slap af
 hundurinn leggst á gólfið
 
 hunden lægger sig på gulvet
 við lögðumst til svefns í hlöðunni
 
 vi lagde os til at sove i laden
 2
 
 leggjast lágt
 
 ydmyge sig selv
 synke dybt
 ég gat ekki lagst svo lágt að betla peninga
 
 jeg kunne ikke ydmyge mig selv ved at tigge om penge
 3
 
 leggjast + að
 
 <skipið> leggst að bryggju
 
 <skibet> lægger til ved kajen
 4
 
 leggjast + af
 
 <siðurinn> leggst af
 
 <skikken> forsvinder
 veiðar á bjargfugli hafa lagst af að mestu
 
 fangst af fugle i fuglefjelde er stort set ophørt
 5
 
 leggjast + á
 
 a
 
 leggjast á eitt
 
 gå sammen (om en opgave)
 vinir hans lögðust á eitt um að hjálpa honum
 
 vennerne gik sammen om at hjælpe ham
 b
 
 <refurinn> leggst á <lömbin>
 
 <ræven> tager <lammene>
 <ræven> angriber <lammene>
 c
 
 <áhyggjurnar> leggjast þungt á <hana>
 
 <bekymringerne> tynger <hende>
 6
 
 leggjast + gegn
 
 leggjast gegn <tillögunni>
 
 gå imod <forslaget>, modsætte sig <forslaget>
 íbúarnir lögðust gegn byggingu háhýsisins
 
 beboerne modsatte sig opførelsen af højhuset
 beboerne protesterede mod opførelsen af højhuset
 7
 
 leggjast + í
 
 a
 
 leggjast í þunglyndi
 
 blive ramt af depression
 b
 
 leggjast í drykkju
 
 slå sig på flasken
 c
 
 leggjast í ferðalög
 
 rejse meget
 d
 
 leggjast í dvala
 
 gå i hi
 gå i dvale
 e
 
 <verkefnið> leggst <vel> í <mig>
 
 <jeg> glæder <mig> til <opgaven>
 8
 
 leggjast + með
 
 leggjast með <henni>
 
 gå i seng med <hende>
 9
 
 leggjast + niður
 
 <framleiðslan> leggst niður
 
 <produktionen> ophører
 <produktionen> indstilles
 hvalveiðar lögðust niður við landið
 
 hvalfangsten ud for landets kyster ophørte
 10
 
 leggjast + til
 
 <mér> leggst <eitthvað> til
 
 subjekt: dativ
 <jeg> finder på <noget>
 <der> dukker <noget> op
 <der> viser sig <en løsning>
 hann lánar þeim vonandi dálítið, þeim leggst eitthvað til
 
 han låner dem forhåbentlig lidt, og der viser sig nok en løsning for dem
 11
 
 leggjast + yfir
 
 a
 
 <þokan> leggst yfir <borgina>
 
 <tågen> lægger sig over <byen>
 b
 
 leggjast yfir <textann>
 
 grundigt gennemgå <teksten>
 læse <teksten> grundigt igennem
 nærlæse <teksten>
 nærstudere <teksten>
 þær lögðust yfir orðalag samningsins
 
 de gennemgik grundigt kontraktens ordlyd
 leggja, v
 lagstur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík