ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
lifa vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 leve
 hún hefur lifað í 90 ár
 
 hun har levet i halvfems år
 sjúklingurinn lifði ekki lengi
 
 patienten levede ikke længe
 lengi lifi konungurinn!
 
 længe leve kongen!
 2
 
 leve (have sin eksistens eller tilværelse et bestemt sted)
 fiskurinn lifir í ósöltu vatni
 
 fisken lever i ferskvand
 aparnir lifa í frumskóginum
 
 aberne lever i junglen
 3
 
 objekt: akkusativ
 opleve
 hann hafði lifað tvær heimsstyrjaldir
 
 han havde oplevet to verdenskrige
 4
 
 være liv i, ulme
 eldurinn lifði enn í arninum
 
 der var stadig liv i pejsen
 það lifir í <glæðunum>
 
 <gløderne> ulmer
 5
 
 lifa + af
 
 lifa af <kaupinu>
 
 leve af <sin løn>, klare sig for <sin løn>
 hún segist ekki geta lifað af kennaralaununum
 
 hun siger, at hun ikke kan leve af sin lærerløn
 lifa af
 
 overleve
 þrír lifðu af þegar flugvélin hrapaði
 
 tre overlevede, da flyet styrtede ned
 hermaðurinn lifði af stríðið
 
 soldaten overlevede krigen
 6
 
 lifa + á
 
 lifa á <ritstörfum>
 
 leve af <at skrive>, ernære sig som <forfatter>
 hann lifir á því að gera við bíla
 
 han lever af at reparere biler
 lifa á <grasi>
 
 leve af <græs>
 hvalurinn lifir á fiski
 
 hvalen lever af fisk
 við lifum mest á kjöti og kartöflum
 
 vi lever mest af kød og kartofler
 7
 
 lifa + eftir
 
 lifa eftir <þessari reglu>
 
 leve efter <denne regel>
 það sem eftir lifir <dagsins>
 
 resten af <dagen>
 hún stýrði hótelinu það sem eftir lifði vetrar
 
 hun drev hotellet resten af vinteren
 8
 
 lifa + fyrir
 
 lifa fyrir <hana>
 
 leve (og ånde) for <hende>
 hún lifði fyrir dýrin á bænum
 
 hun levede og åndede for dyrene på gården
 9
 
 lifa + inn í
 
 objekt: akkusativ
 lifa sig inn í <kvikmyndina>
 
 leve sig ind i <filmen>
 10
 
 lifa + við
 
 lifa við <þetta>
 
 leve med <det her>
 hún gat ekki lifað við þessa skömm
 
 hun kunne ikke leve med denne skam
 hann lifir við allsnægtir í tveimur löndum
 
 han lever i overflod i to lande
 þvottavélin er ekki mjög góð en ég get lifað við hana
 
 vaskemaskinen er ikke særlig god, men jeg lever med den
 lifandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík