ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
lipur adj.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (hjálplegur)
 smidig, imødekommende, serviceminded
 starfsfólkið á flugvellinum reyndist sérlega lipurt
 
 lufthavenens personale var overordentligt servideminded
 2
 
 (fimur)
 smidig
 hún er lipur í höndunum og prjónar mikið
 
 hun er fiks på fingrene og strikker meget
 hann er sérlega lipur samningamaður
 
 han er en særdeles smidig forhandler
 3
 
 (meðfærilegur)
 smidig, som er behagelig
 nýi bíllinn er léttur og lipur
 
 den nye bil er let og smidig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík