ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ónotalegur adj. info
 
udtale
 bøjning
 ónota-legur
 1
 
 (óþægilegur)
 ubehagelig
 tilhugsunin um prófið var ónotaleg þar sem ég var alveg ólesin
 
 tanken om eksamen var ubehagelig fordi jeg slet ikke havde forberedt mig
 það var ónotalegur kuldi í húsinu
 
 der er en ubehagelig kulde i huset
 það er ónotalegt að <fara í blaut föt>
 
 det er ubehageligt at <tage vådt tøj på>
 2
 
 (óvingjarnlegur)
 ubehagelig, uvenlig
 hann er alltaf svo ónotalegur við búðarfólkið
 
 han er altid så ubehagelig over for butikkens personale
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík