ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ópersónulegur adj. info
 
udtale
 bøjning
 ó-persónulegur
 1
 
 (kuldalegur)
 upersonlig
 mér finnst starfsmenn bankans svo ópersónulegir
 
 jeg synes at bankens ansatte er så upersonlige
 veitingahúsið er mjög stórt og ópersónulegt
 
 restauranten er meget stor og upersonlig
 2
 
 grammatik
 a
 
 (setning)
 upersonlig
 b
 
 (sögn)
 upersonlig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík