ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
sambýlingur sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 sam-býlingur
 1
 
 (sambýlismaður)
 samlever
 við erum sambýlingar og verðandi hjón
 
 vi er samlevere og skal giftes
 2
 
 (herbergisfélagi o.þ.h.)
 sambo, bofælle
 mig vantar sambýling til að lækka leiguna
 
 jeg har brug for en bofælle for at bringe huslejen ned
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík