ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
sinn hvor pron.
 
udtale
 um tvo eða tvennt
 1
 
 hver sin (af to)
 liðin unnu sitt hvorn leikinn
 
 holdene vandt hver sin kamp
 hann á tvö börn sitt með hvorri konunni
 
 han har to børn med hver sin kvinde
 mamma prjónaði handa mér tvenna vettlinga, sína með hvorum lit
 
 min mor strikkede to par vanter til mig i hver sin farve
 göturnar lágu sín í hvora átt út frá torginu
 
 gaderne lå i hver sin retning ud fra torvet
 gefa/reka <manninum> sitt undir hvorn
 
 give <manden> en lussing
 give <manden> en flad
 hann stökk á fætur í bræði sinni og gaf Pétri sitt undir hvorn
 
 han sprang rasende op og smækkede Pétur en lussing
 hún húðskammaði strákinn og rak honum svo sitt undir hvorn
 
 hun skældte drengen huden fuld og gav ham én på siden af hovedet
 sitt af hvoru
 
 lidt af hvert
 þau hafa reynt sitt af hvoru
 
 de har prøvet lidt af hvert
 sinn hver, pron
 sitt af hvoru tagi
 
 af forskellig slags
 að sækja bæði sykur og brauð, sitt af hvoru tagi
 
 at skaffe både sukker og brød, lidt af begge dele
 2
 
 óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 hver sin
 svo fóru þeir í sín hvora áttina
 
 derefter gik de i hver sin retning
 vinirnir höfðu lengi búið í sitt hvoru landinu
 
 de to venner havde længe boet i hver sit land
 ákveðið var að setja ráðuneytin undir sinn hvorn ráðherrann
 
 man besluttede at lægge ministerierne ind under hver sin minister
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík