ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
skakkur adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (ekki beinn)
 skæv
 myndin er skökk á veggnum
 
 billedet hænger skævt (på væggen)
 skakki turninn í Pisa
 
 det skæve tårn i Pisa
 hann gengur skakkur
 
 han halter
 2
 
 (rangur)
 forkert, gal
 ég hringdi óvart í skakkt númer
 
 jeg kom til at ringe til et forkert nummer
 3
 
 uformelt
 (dópaður)
 skæv, høj
  
 það skýtur skökku við
 
 det er mærkeligt, det er helt ved siden af, det er helt forkert
 það skýtur skökku við að sjá hann í jakkafötum í vinnunni
 
 det er helt forkert at se ham i jakkesæt på på arbejde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík