ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
stofna vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 objekt: akkusativ
 grundlægge, etablere, oprette, stifte, indstifte
 hann stofnaði sérstaka deild innan kirkjunnar
 
 han oprettede en særlig afdeling inden for kirken
 þau stofnuðu stjórnmálaflokk fyrir tíu árum
 
 de stiftede et parti for nogle år siden
 2
 
 stofna + í
 
 objekt: dativ
 stofna <henni> í hættu
 
 udsætte <hende> for fare
 gálaus akstur getur stofnað lífi fólks í hættu
 
 hensynsløs kørsel kan bringe folks liv i fare
 stofna <sér> í <skuldir>
 
 sætte <sig> i <gæld>
 við erum búin að stofna okkur í miklar skuldir
 
 vi har sat os i stor gæld
 3
 
 stofna + til
 
 stofna til <deilna>
 
 skabe <ufred>
 hann stofnar sífellt til illinda í skólanum
 
 han er konstant årsag til konflikter på skolen
 stofna til <nýrra kynna>
 
 stifte <nye bekendtskaber>
 ég ákvað að reyna að stofna til kynna við rithöfundinn
 
 jeg besluttede mig for at forsøge at lære forfatteren at kende
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík