ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
svara vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: dativ
 svare, besvare
 svara <spurningunni>
 
 svare på <spørgsmålet>, besvare <spørgsmålet>
 ertu búinn að svara póstinum frá henni?
 
 har du besvaret hendes brev?
 já, ég svaraði í gær
 
 ja, jeg svarede i går
 svara <henni> <þessu>
 
 objekt: dativ + dativ
 svare <hende> <på den måde>
 hann svaraði mér engu þegar ég spurði um þetta
 
 han svarede ikke da jeg spurgte ham om det
 svara játandi/neitandi
 
 svare bekræftende/benægtende
 hann svaraði spurningunni játandi
 
 han besvarede spørgsmålet bekræftende
 hún svaraði neitandi
 
 hun svarede benægtende
 svara í símann
 
 tage telefonen
 svara + fyrir
 
 svara fyrir sig
 
 svare for sig, give svar på tiltale
 flestir stjórnmálamenn kunna að svara fyrir sig
 
 de fleste politikere kan svare for sig
 svara + til
 
 a
 
 svara því til að <verðið sé óbreytt>
 
 svare at <prisen er uændret>
 ég spurði um fríið og hann svaraði því til að hann væri á leiðinni til Spánar
 
 jeg spurgte til ferien, og han svarede at han var på vej til Spanien
 b
 
 <birtan af lampanum> svarar til <daufs sólarljóss>
 
 <lyset fra lampen> modsvarer <svagt dagslys>
 c
 
 svara til saka
  
 svara í sömu mynt
 
 svare/give igen med samme mønt
 ég rispaði bílinn hans og hann svaraði í sömu mynt
 
 jeg ridsede hans bil, og han gav igen med samme mønt
 <þetta> svarar ekki kostnaði
 
 <det> kan ikke betale sig
 það svarar ekki kostnaði að láta gera við hjólið
 
 det kan ikke betale sig at få cyklen repareret
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík