ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ákveða vb. info
 
udtale
 bøjning
 á-kveða
 objekt: akkusativ
 bestemme, beslutte
 hún ákvað að skrifa litla grein
 
 hun besluttede at skrive en lille artikel
 þau ákváðu að flytja úr landi
 
 de besluttede at emigrere
 stjórnvöld hafa ákveðið að lækka skattana
 
 myndighederne har besluttet at sænke skatterne
 hann ákveður flesta hluti í fyrirtækinu
 
 han bestemmer det meste i firmaet
 ákveða sig
 
 bestemme sig
 ég get ekki ákveðið mig núna
 
 jeg kan ikke bestemme mig lige nu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík