ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
undir præp.
 
udtale
 styrelse: dativ/akkusativ
 1
 
 styrelse: akkusativ
 (um hreyfingu að stað fyrir neðan e-ð)
 under
 barnið skreið undir borðið
 
 barnet kravlede ind under bordet
 2
 
 styrelse: dativ
 (um staðsetningu fyrir neðan e-ð)
 under
 hún faldi sig undir rúminu
 
 hun gemte sig under sengen
 3
 
 styrelse: dativ
 (um staðsetningu upp við/í skjóli við e-ð)
 ved
 bærinn stendur undir hólnum
 
 gården ligger ved foden af højen
 4
 
 styrelse: akkusativ
 (með vísun til hlutar og innihalds hans)
 til
 kassi undir bækur
 
 en kasse til bøger, en bogkasse
 mig vantar hirslu undir saumadótið
 
 jeg mangler et syskrin til mit sytøj
 5
 
 styrelse: akkusativ
 (um tímasetningu skömmu fyrir e-n tímapunkt)
 hen under
 lige før
 við komum heim undir miðnætti
 
 vi kom hjem lige før midnat
 ég sofnaði loks undir morgun
 
 jeg faldt endelig i søvn hen under morgen
 6
 
 styrelse: dativ
 ((um mælanlega stærð/magn o.þ.h.) minna en e-ð)
 under
 launin eru undir 100 þúsund krónum á mánuði
 
 lønnen er under 100.000 om måneden
 jf. yfir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík