ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
upp frá adv./præp.
 
udtale
 styrelse: dativ
 1
 
 som adverbium
 (á stað sem liggur hátt miðað við umhverfið eða viðmiðunarstað)
 oppe
 það getur verið ansi vindasamt hérna upp frá
 
 det kan blæse ret kraftigt heroppe
 2
 
 som præposition
 (um stefnu í tiltekna átt upp á við)
 over, bag (om retning og beliggenhed i forhold til et udgangspunkt)
 upp frá þorpinu er fallegt skóglendi
 
 oven over landsbyen ligger der et smukt skovområde, bag landsbyen ligger der et smukt skovområde
 jf. niður frá
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík