ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
vonleysi sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 von-leysi
 håbløshed, modløshed, mismod
 vonleysið náði tökum á honum og honum fannst lífið tilgangslaust
 
 modløsheden fik tag i ham, og han syntes livet var formålsløst
 mikil fátækt leiðir til vonleysis og reiði
 
 stor fattigdom fører til mismod og vrede
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík